Frægt fólk!
Fór út í Nóatún í JL húsinu áður en ég fór í vinnuna, ekkert nema frægt fólk sem kemur þangað virðist vera. Þegar ég var að ganga að kassanum sá ég Jón Ársæl fréttamann á stöð 2 við kassann, hefði átt að athuga hvað hann var að kaupa hehehe síðan þegar ég var að bíða eftir því að röðin kæmi að mér hver heldur að hafi gengið þarna inn annar heldur en Davíð Oddsson sjálfur forsætisráðherra.
Merkilegt? NOT!
c'est la vie
miðvikudagur, nóvember 13, 2002
Birt af Linda Björk kl. 18:29
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli