Könnun
Í tíma í dag sáum við mynd af einum fræðimanni, kennarinn tjáði okkur það að á öllum myndum sem hann væri á væri hann með pípu.
Nú var ég að pæla eg ég skyldi fá mér svona einkenni að allar myndir sem teknar yrðu af mér héðan í frá þá mundi ég hafa alltaf það sama á myndum.
En hvað ætti það þá að vera?
Einhverjar hugmyndir?
mánudagur, september 22, 2008
Birt af Linda Björk kl. 18:48
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 Mjálm:
Gleraugu?
Á.Sal.
Elskan, þú hefur unnið að þessu einkenni langa lengi............................................................................LOKUÐ AUGU!!!!!
LOKUÐ AUGU (átti að standa í fyrri færslu)
Guðmunda- það er nokkuð til í þessu hjá þér. Kannski ég ætti bara alfarið að hafa opin augu og loka þeim bara strax í myndatökum!
En svo er spurning kannski ég geti útfært hugmyndina hjá Árna og haft t.d. tvö gleraugu - gæti kannski haft sólgleraugu og þá t.d. sést ekki lokuðu augun o.s.frv.....
en annars á tímabili var ég að koma mér upp öðru einkenni en það er að ulla - held ég myndist best þannig ;)
hmmmm... umhugsunarefni
Blóm í hárið ..... algert krútt ...hehe
Ásta D
snilld - get þá verið með gervi blóm á mér alltaf, að sjálfsögðu með gleraugun og loka svo augunum þegar mynd er tekin!
Gervi blómið því það getur kannski verið erfitt að vera alltaf með lifandi blóm á sér...mundi bara hafa gervi blómið í töskunni.
Skrifa ummæli