BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

föstudagur, mars 28, 2008

Sund

Skellti mér í sund í dag.

Synti 1 km :)

En maður sér greinilega margt voða skemmtilegt í sundi - spurning um að ég fari að gera mér oftar ferðir þangað.

Allavega var eitthvað voða mikið um strákahlaup þarna - misfit og misflottir en skemmtilegast sýnin var kannski rifin sundskýla hjá einum gaur.

Nema rifan var mjög skemmtileg - akkúrat eftir miðjum rassi- upp og niður ekki til hliðar.

Ábyggilega áfall fyrir hann þegar hann kom í búningsklefann og uppgötvaði þessa rosa stóra rifu og það að hann sýndi glimps af rasskinnum.

En já næst verður farið með linsurnar í sund ;)

0 Mjálm: