Páskadagur
Gleðilega páska!
Jamm upp er runinn páskadagur og ekkert páskaboð í ár - sem er svoldið skrýtið.
Þannig að það er engin félagsvist heldur, ég sem ætlaði að rústa henni í ár, því mig sárvantar fleiri páskaegg!!
En mér var bætt upp félagsvistina í gærkvöldi þar sem við spiluðum en að vísu einungis á einu borði.
Eftir spilerí var svo skellt sér í pottinn og mikið var það nú ljúft, fallegt veður og svo mikil kyrrð eitthvað þarna suður með sjó.
sunnudagur, mars 23, 2008
Birt af Linda Björk kl. 15:20
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli