Annar í afmæli
Í dag er annar í afmæli hjá mér.
Í tilefni af því bauð ég vinum í hádegismat en þrátt fyrir það tókst ekki að klára súpuna.
En súpan var góð - bæði í gær og í dag.
En spurning hvort hún verði jafn góð á morgun og daginn þar eftir.
Held ég muni kannski síðan ekkert meir borða mexíkanska súpu.
Mikið magn af páskaeggjum streymdu líka til mín í gær. En tókst að koma því stærsta oní gestina :)
föstudagur, mars 21, 2008
Birt af Linda Björk kl. 17:57
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
Hæ skvísa til hamingju með afmælið....!
Amma mín á afmæli 20 mars, annars hefði ég komið í afganga til þín ;) fínn afmælisdagur.
kveðja Ásta Davíðs
Takk fyrir það :) - en já mjög fínn afmælisdagur.
Er enn til súpa ;) hehe
Skrifa ummæli