Steypa
Alveg tóm steypa í dag.
Allavega skórnir mínir útataðir í steypu og já eitthvað í buxunum líka.
En var áhugavert.
Gaman að sjá hvernig sumar persónur geta hrifið mann með sér....
###
En að öðru - setti saman og upp hillu í gær.
Jú jú það passar komin baðhilla í stofuna.
miðvikudagur, mars 26, 2008
Birt af Linda Björk kl. 22:44
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 Mjálm:
Ekki er þetta steypt hilla?
kveðja Bella
jú jú steypti hana og allt... er orðin svoddan iðnaðarmugliman og ekki vantaði skoruna skal ég segja þér :)
Nei nei - hún var bara sett saman með skrúfum og ítarlega fylgt eftir leiðbeiningum
nei bara þú varst öll út ötuð í steypu hvað á maður að halda
kveðja Bella
Skrifa ummæli