Hitakerfi
Ég held ég sé komin með virkt hitakerfi í mér.
Yfirleitt er ég kuldaskræfa með meiru og alltaf kalt en seinustu daga hef ég upplifað í skólanum að mér er heitt. Gerði meira segja tilraun á þessu um daginn. Ég er nefnilega yfirleitt alltaf í flíspeysu (enda kuldaskræfa) en ákvað að prófa að fara í "þunna" peysu í skólann. Og ekki enn orðið kalt.
Skil bara ekki hvað er að gerast.
Svo til þess að toppa allt saman þá var ég heima hjá mömmu um daginn í mat og mér er alltaf kalt þar en nei, leið bara ágætlega og það undarlega var að mömmu var kalt.
Týpískt að ég hafi jinxað þetta núna!
###
Munur þegar ég elda að þarf ekki að gera elda næstu kvöld á eftir.
Eldaði á mánudagskvöldið sem dugði fyrir næstu 2 kvöld eftir það.
miðvikudagur, október 03, 2007
Birt af Linda Björk kl. 20:16
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
heyrðu, blogg þriðja og engin hamingjuósk ;)
Þetta er nú einn af mörgum jákvæðum hliðum á því að búa einn... Til hamingju með termostatið, veitir ekki af því að hafa það í lagi fyrir einbúa ;)
Skrifa ummæli