Tapas
Fór á Tapas í kvöld með bráðum fyrrverandi vinnufélögum. mmmmmm svo gott - stefni svo á að fara þangað aftur og langar að prófa svo margt þarna... eins og túnfiski vafið inn í beikon og fleira. Eflaust margir sem eru hissa á því hehehe
Gaman að heyra að þær vildu fá mig aftur næsta haust :) en allt verður að koma í ljós, ætla að reyna að vera í minni vinnu næsta vetur með skólanum.
###
Verð að minnast á nágranna mína enn og aftur - dýrka þá og held ég gæti ekki selt íbúðina mína bara vegna þeirra :) mundi ekki tíma að flytja í von og óvon um næstu nágranna.
þriðjudagur, maí 22, 2007
Birt af Linda Björk kl. 23:17
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli