skólamál
Veit ekki alveg hvort ég er ánægð eða ekki.
Náði faginu sem ég var búin að stimpla í vetur að ég væri fallin í - ekki glæsieinkunn sem gerir það að ég veit ekki hvort ég sé ánægð en er samt mjög ánægð að hafa náð þrátt fyrir að ég hafi haldið annað.
mánudagur, maí 21, 2007
Birt af Linda Björk kl. 21:37
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli