3 dagar
Þrír dagar þangað til ég fer vestur :)
En þangað til eru það 2 vaktir, út að borða og saumaklúbbur...
Hákon tók herbergið mitt :( þannig að ég fæ næst besta herbergið á Gufuskálum. Já röðin fer bara eftir því hvernig við komum og hvaða herbergi við tökum :) samt þó fegin að ég er landvörður nr. 2 að koma þannig að ég þarf ekki að kúldrast í herberginu sem Hákon var í fyrra :)
þriðjudagur, maí 22, 2007
Birt af Linda Björk kl. 12:03
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 Mjálm:
Frekja er þetta í þessum Hákoni !
af hverju sleppur við hans fyrra herbergi ??
var þá líka frekja í mér að taka besta herbergið í fyrra ;) - en ég verð þá í herberginu hennar Ástu - eru nefnilega 4 herbergi í húsinu. Hefðir vitað það hefðir þú komið í fyrra ;)
Litla herbergið er ekkert slæmt ég er búin að vera í öllum þremur herbergjunum uppi, hm.. það gera 3 sumur og þau eru öll ágæt. Góða skemmtun í sumar ! Kv. Ásta
Sæl Ásta
Varstu uppurin með herbergi og ákvaðst að vera ekki í sumar ;) - herbergið niðri hefur ekki heillað. En allavega er herbergið þitt fínt :)
Skrifa ummæli