BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

þriðjudagur, janúar 09, 2007

Valkvíði

já já - ég talaði hérna um að væri við hæfi að byrja á einhverju nýju á nýju ári og svona.

Hinsvegar þarf ég að breyta um útlitið hérna á bloggernum og er ekki mjög hrifin af því. Aðallega vegna þess að mér finnst útlitin sem þeir bjóða í templatinu ekki eitthvað sem ég er hrifin af. Ekki það að útlitið sem ég er með sé eitthvað rosalega flott en þá er þetta svo búið að festa sig í sessi hjá mér.

Ég þarf að breyta um útlitið svo ég fái t.d. gömlu færslurnar mínar inn aftur.....

oh....ætli ég breyti ekki um á næstu dögum!

sennilegast.........

0 Mjálm: