Á flug
Lent.
Búin að fara í fyrsta flug ársins - skrapp til Sauðárkróks og tilbaka í gær.
###
Seinasti dagurinn í dag af 2 vikna geðveikinni - hlakka mikið til þegar dagurinn í dag er búin.
###
Fór upp á Barnaspítala Hringsins í gær - litli kúturinn minn með súrefnisslöngu í nefið sitt. Æ þau eru svo lítil fyrir en verða enn minni þegar þau liggja og geta ekkert gert litlu greyin. En hann kemst vonandi heim í dag.
föstudagur, janúar 26, 2007
Birt af Linda Björk kl. 11:16
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli