Rúm
Í heilt ár þá hef ég sofið í rúmi sem er 90 cm.
Er komin með eiginlega nóg af því, var alveg mjög fínt þegar ég var á ferðalaginu en þegar ég er komin heim til mín þá langar mig í stærra rúm.
En það verður víst aðeins að bíða, sennilegast fram á sumarið.
Held ég geti heldur ekki kennt "rúminu" sem ég er með núna um þreyttuna. Það er eitthvað allt annað.
þriðjudagur, janúar 16, 2007
Birt af Linda Björk kl. 12:49
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
Langar þig í KING SIZE??
Ég er að fara að fá mér nýtt og ætla þá að losa mig við mitt :D
Gætiru ekki hugsað þér að týnast í svefni ;)
ég myndi týnast í því. Gott ef ég mundi hrúga systkinabörnum mínum í það en... hafði reyndar hugsað mér aðeins minna :)
Skrifa ummæli