Sidney
Sit herna i mottokunni a hostelinu i Sidney og klukkan rett sex ad morgni!
Var ad koma med rutunni fra Coffs Harbour, get ekki tjekkad mig inn fyrr en 12, get i rauninni ekki gert neitt.
Budir opna um tiuleytid og seinasta taekifaerid mitt ad kaupa einhverja minjagripi. Eg er buin ad akveda ad kaupa geisladisk med laginu "Love generation" thvi thad lag mun avallt minna mig a Astraliu :)
Hringurinn er lokadur og aftur i Sidney!
Anaegd med ferdina og anaegd med mig!
þriðjudagur, apríl 11, 2006
Birt af Linda Björk kl. 19:59
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli