Brimbretti
Uppgefin eftir daginn - thetta tekur thvilikt a!
En thad var gaman ad profa thetta :) - tokst ad gera einu sinni alveg thokkalega vel, stod upp og helst a brettinu.
Hin skiptin voru frekar leleg - stod upp en fljotlega missti jafnvaegid og i sjoinn. Er med marbletti og sma bolgin handlegg eftir thetta.
Malid vid thetta er ad thegar madur fer aftur ad upphafsstad til thess ad fara a brimbrettid tha tharf madur ad berjast gegn oldunum med brettid og thad er bara frekar erfitt, fer nokkur skref fram a vid og svo miklu lengra tilbaka thegar aldan kemur.
Byst vid ad eg verdi med strengi i handleggjum a morgun - en annars voru nokkrar myndir teknar - og thetta er ein af astaedunum fyrir thvi ad eg hef myndaalbumid mitt laest ;)
###
Annars held eg ad eg se farin ad venjast umferdinni og er byrjud svona i flestum tilfellum ad lita til haegri adur en eg geng yfir gotu (i stad vinstri).
Eg held eg hafi lika verid alveg afskaplega heppin herna i Astraliuferdinni minni (7,9,13) - thvi eg sa i frettum thegar eg var i Brisbane ad thad er baer sem heitir Katherine, sem er i Northern Territory - nalaegt Darwin, og i thessum ba er flod og folk ferdast um a kayak og annad slikt. Nema thegar eg for fra Alice Springs til Darwin tha for eg framhja thessum stad. Rett adur en eg for til Cairns skall a fellibylur thar en hafdi ekki mikil ahrif a Cairns heldur a milli Cairns og Townsville thannig ad vegirnir voru lokadir i einhverja daga og ferdamenn fastir i Cairns eda i Townsville. Nema thegar eg akvad ad taka rutuna og fara fra Cairns tha var nylega buid ad opna vegina. Deginum adur ad eg held. Thannig ad vedur og adrar natturufarir hafa ekki haft ahrif a ferdalagid mitt enn sem komid er.
Jaeja laet thetta duga....
laugardagur, apríl 08, 2006
Birt af Linda Björk kl. 09:21
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli