Kalt
Thad er kalt - eg tharf ad vera i peysu!
Samt sem adur er 21 stiga hiti uti - en thad er kalt. Thess til sonnunnar eru fleiri i peysu en bara eg.
Thad gekk ekki allt snurdurlaust fyrir sig a Fraser Island - gleymdi alveg hrakfollunum.
Annan daginn okkar thegar vid vorum ad keyra "heim" eda ad tjoldunum okkar tha vorum vid adeins sein fyrir. Vid attum ad vera komin af strondinni klukkan sex. Klukkan var adeins yfir sex og byrjad ad dimma og vid fundum ekki stadinn thar sem vid plontudum nidur tjoldunum. Runtudum adeins um strondina og forum of langt nidur, reyndar tha snerum vid nokkrum sinnum vid thvi hopurinn var ekki sammala hvort vid vaerum komin of langt eda thyrftum ad fara lengra. Sidan voru allir a vardbergi fyrir einhverskonar skilti til thess ad vid gaetum nu stadsett okkur. Eitt skiltid sagdi bara "walking track" ekki gifurleg mikil hjalp thar. En ad endingu eftir meira en halftima leit tha fundum vid tjoldin okkar og brutust ut mikil fagnadarlaeti.
En thetta var ekki allt - thvi thad fyrsta sem vid thurftum sidan ad gera er ad koma ljosi i gang. Vorum med gaskut og einhverskonar lampa ofan a gaskutinum nema hvad - virkadi ekki, vorum med vara en virkadi ekki heldur.
Vid vorum ljoslaus - thannig ad thegar vid vorum buin ad afferma bilinn med hlutunum sem vid thurftum (mat og stolum), tha snerum vid bilnum vid og hofdum ljosin a honum til thess ad lysa i budirnar. Ju vid thurftum ad sja til thegar vid vaerum ad undirbua matinn. Getur nefnilega ordid ansi dimmt thar sem engin ljos eru - stjornurnar lysa samt upp heilmikid og svo fallegt ad sja thaer thar.
Var ekki mikid um vatn ad raeda - vorum bara med storan vatnsbrusa og um morguninn hofdum vid ordid eiginlega vatnslaus thannig ad vid "voskudum" upp i sjonum.
###
En annars er eg komin i Byron Bay - list vel a stadinn. Er algjor turista stadur, en litil og kosy og svoldid hippa. Held ad annar hver madur se ad reykja eitthvad annad en sigarettur - er ad minnsta kosti svoldid mikil svoleidis stadur.
Fer i 3,5 klst kennslu a morgun a brimbretti og their lofa ad madur geti stadid upp eftir kennsluna. Sjaum til hvort eg verdi undantekningin sem sannar regluna ;)
Hitti bresku stelpuna sem eg var med i ferd fra Alice Springs til Darwin og svo aftur i Kakadu a hostelinu minu - svo er talad um ad Astralia se stor ;)
Eg held eg fili ad vera frekar i mixed dorm heldur en med bara stelpum. Ef thad eru bara stelpur i herberginu tha er draslid theirra ut um allt. Madur tharf ad passa hvar madur stigur fotunum nidur til thess ad stiga ekki a eitthvad drasl. Thegar eg hef verid i mixed dormi eda thar sem strakar eru tha er thetta mun skarra og snyrtilegra. Ja otrulegt en satt!
Audvita er samt undantekning a thvi......
###
Til thess ad svara med vinnuna tha er thetta bara vinna heima a Islandi i sumar - fekk landvorsluna og verd thvi uti a landi i sumar :)
Verdur tho ad vidurkennast ad jafnvel thott mer finnist thetta skemmtilegt starf tha kvidi eg sma fyrir thvi ad fara ad vinna aftur!
föstudagur, apríl 07, 2006
Birt af Linda Björk kl. 11:40
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli