Haust
Thad er komid haust i Nyja Sjalandi.
Ad minnsta kosti i Taupo - lauf ordin gul og raud, lauf a jordinni.
Flispeysan var tekin upp i dag - eftir um 2,5 manud i bakpokanum. Eg reyndi ad spyrna a moti og bita a jaxlinn en mer var kalt.
Samt sa eg i dag fullt af folki a stuttermabol og jafnvel i stuttbuxum!
Verd ad vidurkenna thad ad eg sakna thess sma ad geta ekki lengur gengid um a stuttermabol, berfaett i thong.
A morgun fer eg til Wellington - hofudborg Nyja Sjalands.
miðvikudagur, apríl 19, 2006
Birt af Linda Björk kl. 06:43
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli