Lord of the rings
Sa Mount Doom i dag (sem var i Lord of the rings) - tok mynd af thvi lika. Tha er stadsett i elsta thjodgardi i Nyja Sjalandi. Man ekki hvad fjallid heitir thau i raun og veru.
Er i Wellington - thad er bodid upp a ferd til thess ad sja stadi thar sem Lord of the rings var tekin ad hluta upp og King Kong. Langar sma en veit ekki hvort eg aetti ad fara.
Held mer liki bara vel vid Wellington - er ad spa i ad vera 3 naetur i stadinn fyrir 2 en thad minnkar timan a Sudureyjunni og gaeti sed eftir thvi seinna. En akvordun tekin a morgun.
fimmtudagur, apríl 20, 2006
Birt af Linda Björk kl. 09:27
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli