BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

sunnudagur, apríl 09, 2006

Bayron Bay

Mig langar ekki ad fara!

Vaeri alveg til i ad vera lengur her, njota lifsins, slappa af, leika mer i oldunum, fara i joga og laera jafnvel meira a brimbretti.

Svo er lika Sigur Ros ad fara ad spila herna - thad er Bluesfest herna um paskahelgina og Sigur Ros er ein af hljomsveitunum sem spila a thessari hatid sem naer alveg fra Brisbane og nidur til Bayron Bay ad minnsta kosti.

Kannski eg verdi heppin og their spili a Nyja Sjalandi!!

###

Eg er med strengi eftir gaerdaginn.

Aetladi mer ad fa hjol lanad i dag a hostelinu og hjola ad vitanum og fara svo a strondina.

En eg var lot - thar sem eg svaf eitthvad voda litid, atti erfitt med svefn og svo voru strakarnir i naesta herbergi vid frekar havadasamir og heldu okkar herbergi vakandi thannig ad eg var threytt.
Var lika ad lesa svo spennandi bok ad eg vard ad klara hana sem eg og gerdi og for i book exchange bud og skipti thessari bok ut fyrir naestu bok eftir sama hofund.

Var ad lesa bok eftir astralskan hofund - er buin ad lesa nuna 3 baekur sem eru ad gerast i Astraliu. Thad er frabaert ad lesa baekur um svaedi sem madur hefur verid a og getur stadsett atburdina jafnvel thott seu skaldsogur tha var bokin sem eg var ad enda vid med sma sogulega atburdi sem gerdust.

Annars thjaist eg af mjog svo asnalegum minnisglopum - thad er ad thegar eg er buin med eina bok og byrja a naestu ad tha man eg ekki hvad eg var ad lesa um og held i sma tima ad eg se ad lesa bokina sem eg var ad klara thegar eg er komin med nyja. Er svoldid boggandi ad muna ekki alveg strax um bokina.

Jaeja a morgun held eg til Coffs Harbour thar sem eg verd eina nott og byst sidan vid ad eg taki naeturrutuna fra Coffs Harbour til Sidney a thridjudaginn.

Thetta lidur svo fljott!

0 Mjálm: