sms
Sms-ið sem ég er búin að vera að bíða eftir kom í dag, það er sem sagt búið að bætast í vinahópinn :-)
Jamm, Bella og fjölskylda eignuðust litla stelpu í dag rétt fyrir þrjú í dag, hún er 4480 merkur og 55 cm að lengd.
Til hamingju Bella, Óskar og Eyþór Orri með litlu stelpuna ykkar!
og enn stækkar hópurinn!
sunnudagur, desember 14, 2003
Birt af Linda Björk kl. 21:14
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli