A hverjum degi klukkan 17.30 (fra september til februar) tha er skjaldbokum sem "faeddust" eda komu ur eggjum um nottina hleypt i sjoinn. A fostudaginn tyndi eg 88 skjaldbokur ur recovery area i bala til thess ad fara med nidur a strond. Midar eru seldir til folks thar sem thad getur fengid skjaldboku og sleppt theim a strondina til thess ad thaer skridi i sjoinn. Fyrir agodann er svo keypt meiri egg.
Thetta var frabaert ad sja hvernig thetta fer fram og thetta er ad vissulega snidug leid til thess ad afla peninga asamt thvi ad folk faer ad thakka thatt i thessu og tha upplysingar um skjaldbokur og vonandi stoppar fra thvi ad kaupa skjaldbokuegg og borda thau :) Thad voru um og yfir 100 manns a fostudeginum a strondinni og enn fleiri a laugardeginum. Monterrico er svona helgarstadur Guatemala bua. Eg adstodadi lika landverdina bada thessa daga. Eg reyndar baudst til thess ad adstoda ef eg gaeti gert eitthvad og a laugardeginum var eg bara ad hanga. Thad voru morgunverk sem var ad gefa iguanas ad borda og thau voru ad vokva en svo restina af deginum var ad hanga!
Fyrsta kvoldid mitt i Monterrico for eg a einhvern veitingastad sem var nalaegt hotelinu sem eg var a, ekkert spes stadur og sat fyrir aftan einhverja tvo menn. Annar mannana stod eitthvad upp og for en thegar hann kom aftur tok eg eftir thvi ad hann hafdi byssu i buxnastrenginum og bolinn yfir.... Leist ekkert a thad. Enda thegar eg var buin ad borda - ekki godan mat tha dreif eg mig i burtu. Thad er nefnilega heill hellingur af byssum og ju fullt af oryggisvordum, loggum og her med byssur og storar haglabyssur og annad sem eg kann ekki ad nefna. Othaegilegra er ad sja einstaklinga med skammbyssur i buxnastrenginum og thad eru alveg thonokkrir sem madur hefur sed. Var nokkud algengt i Mita.
En annars tha er eg buin ad fara ur hitanum og rakanum i flispeysu og sokka! Er komin til stadar sem heitir Coban og her rignir, sem er reyndar bara agaetistilbreyting :) Hefdi alveg viljad vera eitthvad lengur i Monterrico en langadi ad fara i betri gistingu thar sem herbergid sem eg var i hja theim a gestastofunni var med mikilli fukkalykt og hreinlaetisadstadan ekki alveg til thess ad hropa hurra yfir en eg borgadi ekkert og thetta var mjog vel bodid af theim. Svo voru lika mosquitos ad eta mig lifandi - likadi thad miklu betur thegar mosquitos voru ekki buin ad uppgotva hversu mikid gaedablod eg er..... allavega fottudu thar i Tanzaniu thad ekki og letu mig i fridi ad mestum hluta.
Er ekkert buin ad sakna sjonvarps og er fint ad vera buin ad vera an thess, hinsvegar a gistiheimilinu sem eg er a nuna tha er eg med sjonvarp i herberginu og mikid rosalega var gott ad kveikja a thvi og horfa!
p.s. thad ma alveg kommenta :)
mánudagur, janúar 07, 2013
Skjaldbokur
Birt af Linda Björk kl. 18:45
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli