BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

föstudagur, janúar 11, 2013

Semuc Champey

Thad er eiginlega ekki haegt ad lysa thessum stad! Thessi stadur er eiginlega eitthvad sem madur verdur ad sjá sjálfur.

Thessi stadur er semsagt godur til ad synda i og er alveg otrulega fallegur. Thad er a sem heitir Río Cahabón sem rennur tharna i gegn en á ákvednum stad thá fer hún undir yfirbordid - underground og fyrir ofan er "limestones" - semsagt tjarnir med taeru vatni og fallega fossa og fer hver ofan í annan. Madur getur svo ferdast a milli thessara tjarna med thvi ad renna ser a rassinum (haegt) nidur foss eda stokkva. Í seinustu tjorninni ser madur svo fyrir nedan thar sem ain kemur aftur upp a yfirbordid og er frekar straumthung.

Eg fór semsagt i dagsferd thangad fra Cóban, guidinn var eiginlega bara barn eda unglingsstrákur. Fyrst var stoppad i Lanquin thar sem hellir var skodadur. Gridalega stór og flottur hellir. Hellisgólfid alveg hrikalega sleipt thannig ad thad var erfitt ad ganga um, halda á kerti til thess ad sjá og hafa balance. Og já ég var med kerti thvi vasaljósid mitt var ekki alveg nógu sterkt.

Vid komum svo ad fyrirheitna stadnum - Semuc Champey - og thvílik fegurd. Vid fórum fyrst ad thar sem vid sáum áin fer undir yfirbordid og er thvílik straumthung. Eftir ad hafa skodad thad tha var timi a ad skipta um fot og skella sér í vatnid - í tjarnirnar eda votnin sem eru fyrir ofan. Guidinn fór med okkur svo i eina tjorn af annarri thar sem vid thraeddum okkur gaetilega nidur fossa (ekki stora eda mikla) nidur i naestu tjorn og a einum stad var hoppad - allir nema ég :)   Vildi ekki hoppa thar sem eg var med gleraugun á mér og med myndavélina mína. Thvílik snilld ad hafa myndavél sem er vatnsheld. Í einni af tjorninni syndi guidinn okkur helli thar sem vid gatum farid i - í vatninu. Vid semsagt thurftum ekki ad kafa til thess ad komast i hann heldur bara adeins ad tylla hofdinu upp og fara inn... svo gatum vid gengid í helli í vatninu. Thegar vid vorum ad fara út - fór held ég ekki út á réttums tad - tha kom smá panikk hjá mér. Thad verdur ad vidurkennast. Thvi thá thurftum vid ad kafa og ég vissi ekki alveg hvar rétti stadur vaeri og hvort ég mundi na thessu og ekki reka hausinn í.... shit. Ég var svo fegin thegar ég kom út!

Svo til thess ad komas tilbaka thá klifrudum vid upp fossana og ég tók helling af myndum af thessari ferd sem ég mun setja inn vid taekifaeri. Enda eftir ferdina er ég med strengi og thá adallega í fótunum.

En thad var haegt ad gera miklu miklu meira tharna ef madur var staddur á stadnum. Til daemis haegt ad fara a slongu nidur ána - thar sem hun var ekki eins straumhord. Haegt ad fara i einhvern annan helli sem var med vatni i og eitthvad fleira - heyrdi thetta frá ferdalongunum sem voru med mer i bil frá Cóban til Flores í gaer.

En annars thá er ég komin til Flores og stefni á ad fara til Tikal - sem eru einna thekktustu rústir frá Maya. Ferdin sem ég fer í hefst klukkan 3 um nóttu til thess ad sjá sólarupprásina frá einum af píramídunum!

0 Mjálm: