BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

föstudagur, janúar 04, 2013

Monterrico

Sit i skugga fyrri framan tolvu og geri ekkert annad en ad thurka svita i bolinn minn. Er rennandi en thad er thvilikur raki herna i Monterrico.

Var komin a faetur fyrir sex i morgun til thess ad fara i batsferd med Tito landverdi um fenjaskoginn, thad var magnad. Batur an velarafls, bara stor stong til thess ad yta okkur afram, fullt af fuglum, pinkulitlir fiskar sem hoppa a yfirbordinu, fiskar med fjogur augu - sa reyndar ekki augun. Tito sagdi mer ad their hefdu fjogur augu. Utskyringar voru a spaensku og einhverri ensku. Samraedur takmarkast adeins af litlri spaenskukunnattu og ekki mikilli ensku en ganga samt.

Buin ad hitta thrja af landvordum sem vinna a thessu svaedi og var vel tekid a moti mer og plus thad mer bodin gisting i gestastofunni hja theim. Thad er upplysingamidstod/gestastofa og skrifstofur herna i Monterrico thar sem verid er ad "raekta" skjaldbokur, caimans (tegund af krokodil) og iguanas (edlur) thar sem thessi dyr eru i utrymingarhaettu - sidan er theim sleppt lausum i natturuna. En allavega thau hafa herbergi sem thau budu mer ad gista i og byr lika einn landvordur tharna.

A eftir er planid ad fara med thegar skjaldbokum er sleppt i sjoinn.

A morgun eda sunnudaginn fer eg svo til baejar sem heitir Coban, svona thegar eg er buin ad finna ut ur rutumalum :)

kvedja ur hitanum og rakanum i Monterrico.

0 Mjálm: