Svo er bara komid nytt ar og eg í Guatemala.
Aramotin voru fin og var toluvert skotid upp af flugeldum en thar sem vid vorum heima hja Petri og Karinu en ekki hja mommu hennar tha veit eg ekki alveg hvort thad hafi verid meira heldur en a adfangadagskvold.
En vid horfdum allavega a aramotaskaupid a gamlarskvold sem okkur fannst bara fint.... svona fyrir utan ordbragdid oft a tídum. Horfdum svo a Fréttaannáll á nýjarsdag og thvilíkt vedur sem ég hef misst af sem kom tharna i nóvember!
En allavega thad er komin tími til hreyfingar og a morgun held eg til stadar sem heitir Monterrico en thar er natturuverndarsvaedi sem einn landvordur vinnur a sem var a radstefnunni i Tanzaníu og í Boliviu. Aetla ad reyna ad hitta a hann og skoda svaedid :)
Er ekki buin ad ákveda hvad eg verd lengi thar, á allt eftir ad koma í ljós :)
Thangad til naest!
fimmtudagur, janúar 03, 2013
Nytt ár!
Birt af Linda Björk kl. 00:51
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli