Flugvélar og Santa Cruz
Aetla ad halda afram fra thvi i gaer enda vil eg koma thessu fra mer ;), rofla um flugferdina.
Eg hugsa ad hedan i fra aetla eg ad reyna ad fljuga adeins med asiskum flugfelogum og Quantas. Thvilikur munur - reyndar spurning hvort thjonusta hafi breyst thar eftir ad kreppan brast a.
Allavega flaug med American Airlines fra London og til Boliviu, verd ad segja ad entertainmentid var nu ekki upp a marga fiska. Thegar eg skodadi valid i biomyndum med spennu ivafi tha gat eg valid um thrjar og ein af theim var Harry Potter, tvaer myndir i romance flokknum og allt eftir thessu. Allt myndir sem eg hafdi ekki heyrt um (nema audvita Harry Potter). Plus madur thurfti ad bida eftir ad naesta syning byrjadi en thegar eg flaug med asisku flugfelogunum tha gat eg valid um helling hvenaer sem er og thurfti ekki ad bida eftir ad naesta syning byrjadi.
Til thess ad toppa allt saman tha var entertainmentid bilad hja mer - profadi ad setja a einhverja mynd og var bara vesen og eitthvad en hja theim sem voru i kringum mig virtist allt vera i lagi.
Annad sem eg var heldur ekki anaegd med en svo sem ekki naudsynlegt er ad eg fekk ekki tannbursta, tannkrem og sokka :( thad var thegar eg flaug fyrir 3 arum sidan. Hefdi naudsynlega thurft tannburstann og tannkremid.
Hugsa ad eg setji sidan Horazion Caine i malid med bakpokann minn - ad stolid hafi verid ur honum - thvi ég gruna sterklega ad thetta hafi gerst i Miami.
Santa Cruz
Thad er heitt heitt heit - alltof heitt. Kom ut 10 i morgun og byrjadi ad svitna strax.
Thad held eg ad verdi ad segjast ad thad er ekki mikid ad gera herna i Santa Cruz, nadi a klukkutima ad ganga ad Natural History Museum, skoda safnid og aftur tilbaka. A eftir ad skoa annad safn, svo er thad sennilegast dyragardurinn a morgun.
Er mjog anaegd med ad thad er ekki mikid um areiti. Sat a torginu herna placa de Septembre og ad visu komu 3 solumenn upp ad mer en voru ekki adganshardir eda neitt. Einnig komu strakar sem voru spilandi a torgid, gengu um og voru ad bidja um peninga en their foru a heimamenn en letu mig alveg i fridi :)
Jaeja thangad til naest!
miðvikudagur, október 28, 2009
Birt af Linda Björk kl. 17:03
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli