Dyragardurinn
Til hamingju med afmaelid mamma - vonandi attu godan dag, thid sem deilid afmaelisdeginum med mommu einnig til hamingju :)
For i dyragardinn i morgun, eg og fullt af skolakrokkum og leikskolakrokkum.
Sá fullt af flottum pafagaukum, sa llama dyr, jaguar, puma, condor, oryggisvordum og svo videre.
En i raun stendur straetoferdin upp úr.
Her i Santa Cruz eru straetoinn litill mini bus og madur stodvar tha a gotuhornum med thvi ad veifa, hoppar inn, borgar bilstjoranum - hann meira segja gefur tilbaka ef vidkomandi er ekki med akkurat.
Engin timatafla er heldur a mini busunum. Gekk vel ad fara i straeto ad dyragardinum og hvar eg aetti ad fara ut en heimaleidin tha fekk eg sma ovaenta sightseeing um borgina.
For hinummegin vid gotuna heldur en thar sem eg for ut ur vagninum og tok somu leid nr. 76 tilbaka. Vorum komin a midsvaedid en eg thekkti ekki alveg umhverfid ne thad ad hann vaeri i somu gotu og eg tok hann fra thannig ad i stadinn fyrir ad fara ut thar sem eg var ekki viss um hvar eg vaeri tha akvad eg ad sitja afram.
Beid thess ad vid mundum aka aftur framhja dyragardinum en allt kom fyrir ekki - hann for i eitthvert íbudahverfi. Ibudahverfi med rusli ut um allt, sandur og drullusvad eftir rigningar og bleytu. Ad lokum stadnaemdist straetoinn - komin a endastod eftir thvi naestum klukkutima.
Spurdi bilstjorann hvernig eg kaemist a placa 24 de Septembre - hann benti mer a straeto sem var ad fara - leid nr. 76 (sama leid).
Hann hljop med mer ut - sagdi mer ad sitja vid hlidina a bilstjoranum og sagdi honum hvert eg vildi fara.
Thetta allt an thess ad hann taladi ensku :)
Fekk meir sightseeing um borgina - bara hinaleidina. Ad lokum benti bilstjorinn mer i attina ad torginu (keyrdi ekki ad thvi) og eg hoppadi ut. Fann fljotlega rettu leidina og komin tilbaka ur dyragardinum um 1,5 klst eftir ad eg yfirgaf hann. Straetoleidin ad honum hefur kannski ad mestu tekid 15 min :)
En ja verd ad fara ad laera spaensku - en spurning hvort madur missir tha af svona aevintyrum!
A gotum uti tha er folk ad selja eitthvad kaelandi, kalda drykki, ispinna eda hvadeina i bilana.
Her svitna lika adrir en eg - er svo fegin thvi. Margir hverjir med litid handklaedi eda tissju ad thurrka sig i framan.
Ekki skrytid thar sem er 99 Farhreinheit i dag sem eg held utleggist sem 37 gradur a Celsius. Held ad thad verdi heitara med hverjum deginum sem lidur.
Thvi kannski heldur ekki skrytid ad eg skrifi blogg a hverjum degin - leita skjols fra hitanum og fer a internetkaffi. Tharf minn klukkutima a dag sko :) En kannski ekki buast vid eins orum skrifum eftir ad radstefnan byrjar. Held madur verdi busy fra 8 - 22
Er a hosteli en thetta er ekki eins og hvert annad hostel. Er nefnilega eiginlega meira hotel. Er i einsmannsherbergi med badherbergi og sjonvarpi!
Fyrir thetta borga eg um 25 dollara nottina - fannst thetta svoldid dyrt fyrir hostel og thad i Boliviu en er nokkud satt med ad borga thetta nuna. Bara naes ad vera i serherbergi :)
fimmtudagur, október 29, 2009
Birt af Linda Björk kl. 19:49
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
Voru öryggisverðirnir sætir?
nei - ekki aberandi saetir en var bara svo mikid af theim :)
Skrifa ummæli