Bollur
Á morgun er víst bolludagur og mig langar afskaplega mikið í bollur núna - langar sjaldnast í svona rjómabollur með súkkulaði og mér hefur verið alveg sama þótt ég fái ekki slíkt á bolludag. En núna langar mig afskaplega mikið í bollur.
Mig langar líka í uppstúf og grænar baunir og svona næstum því í hangjikjöt. Svona næstum því frá jóladag hefur mig langað í uppstúf og grænar baunir. Hef greinilega ekki borðað nóg þá - svo sannarlega ekki nægilega mikið að það dugi fram á næstu jól.
Kannski þetta stafi allt af því hvað ég má og má ekki borða!
sunnudagur, febrúar 03, 2008
Birt af Linda Björk kl. 18:09
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 Mjálm:
Já það er akkúrat bara það svo gleymdu þessu bara þig langar ekkert í þetta
kveðja Bella :oD
Skrifa ummæli