Systurdóttirin
Fékk að passa systurdótturina smá í dag.
Var með Safír (hundinn) líka, við vorum úti við og þegar ég sagði hundinum að setjast þá settist Embla líka. Ekkert smá krúttlegt og fyndið.
föstudagur, september 22, 2006
Birt af Linda Björk kl. 20:47
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli