Klemma
Er í smá klemmu.
Ómar Ragnarsson stendur fyrir göngu í kvöld sem eflaust hefur farið framhjá fáum. En hann er með aðrar hugmyndir um hvernig á að sjá álverinu á Reyðarfirði fyrir orku. Hef reyndar ekki kynnt mér þær hugmyndir og veit ekki um hvað þær snúast.
Mig langar í gönguna í kvöld og er að spá í að fara en ég er á hinsvegar ekkert fylgjandi álverinu eitthvað frekar heldur en Kárahnjúkavirkjun!
###
Mikið var erfitt að skilja hundinn eftir "heima" í dag. Hann horfði þvílíkt vorkunaraugum á mig þegar ég fór :(
þriðjudagur, september 26, 2006
Birt af Linda Björk kl. 18:24
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli