Draumur
Lítur út fyrir að leigjandinn minn sé bara algjör draumur í dós.
Svona fyrir utan það að hafa borgað tvöfalda leiguna núna - reyndar fyrir mistök sem ég lét hana svo vita um til þess að hún gæti leiðrétt. Þá ákvað hún upp á sitt einsdæmi að hækka leiguna :) hún er nefnilega með svo mikið samviskubit yfir því að vera í íbúðinni minni þar sem ég er komin heim þrátt fyrir að það var ég sem bauð henni þetta.
föstudagur, september 01, 2006
Birt af Linda Björk kl. 16:47
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli