BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

föstudagur, september 10, 2004

Sumarbústaður

Þá er komið að því að ég fari í langþráðan sumarbústað og mun dvelja vikuna!

Búin að kaupa helling af mat til þess að taka með mér en á eftir að pakka niður öðru dóti og skóladótinu. Ojá það á að vera lært. Ef það verður ekki get ég alveg eins bara sleppt því að koma aftur heim.

Bíllausa ég á góða að því ég verð keyrð í bústaðinn og svo sótt aftur eftir viku!

Svo jafnvel er útlit fyrir að ég fái heimsókn frá góðu fólki - er reyndar að vonast að ég fái jafnvel að hitta einn nýjan vin sem er bráðum að verða ársgamall!

Þarf að æfa nokkur orð í spænsku svo ég geti nú heillað hann upp úr skónum því ég heyrð það frá áreiðanlegri heimild að hann væri afskaplega hrifin af fólki sem talaði spænsku :)

habla espaniol!! eða eitthvað

0 Mjálm: