Enn a lifi
Eg er enn a lifi her i Chicago og buin ad skemmta mer alveg fullt og vist lika buin ad eyda einhverjum peningum!
Eg er nuna i einu af bokasafni University of Chicago med dagpassa, vildi endilega komast i tolvu til ad geta sent pabba baedi sms og tolvupost til thess ad oska honum til hamingju med afmaelid thar sem hann a vist afmaeli i dag.
Til hamingju med afmaelid pabbi!
Oli er farin til Baltimore a radstefnu thannig ad Tinna situr uppi ein med okkur thessa dagana. A laugardagskvoldid forum vid i John Hancock bygginguna sem er um 100 haedir og satum thar og nutum utsynisins asamt thvi ad drekka einhverja drykki. Thad var rosalegt.
Einnig er eg buin ad fara i thyskan kafbat sidan ur seinni heimsstyrjoldinni og thad var ansi gaman. Einnig er eg buin ad sja Red Dragon sem var alveg agaet og svo i gaer forum vid i staersta bioid i Chicago sem var agaetlega stort en med litlum solum og forum a alveg hraedilega mynd. Va hvad hun var leleg, myndin var Ballistic med Antoni Banderast og Lucy Liu. Hugsa ad hun komi ekki i bioin heima enda med fadaemum leleg.
see ya soon
miðvikudagur, október 16, 2002
Birt af Linda Björk kl. 16:52
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli