Rofnar samfarir
Einn ónefndur aðili sagði við mig að honum hefði þótt mjög gaman af blogginu mínu þessum um rofnar samfarir og nefndi hvort klámmyndir gætu átt þátt í því að þetta sé svona algengt. Ég held ekki, fólk tekur bara of mikið sensinn og held ég að það sé fólk í yngra kantinum sem stundar þetta meira, unga fólkið sem þorir ekki að kaupa getnaðarvarnir eða einhverja hluta vegna getur ekki keypt það og heldur að í staðinn sé alveg öruggt að stunda rofnar samfarir. En þetta er að sjálfsögðu bara hugleiðingar mínar um af hverju og hvaða aldurshópur þetta sé.
hvað heldur þú?
föstudagur, september 13, 2002
Birt af Linda Björk kl. 15:34
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli