Eg held ad Tortuguero se einna thekktasti stadurinn herna i Costa Rica. En stadurinn er thekktur fyrir ad thar koma skjaldbokur til thess ad grafa eggin sin i sandinn. Held thad seu einhverjar fjorar tegundir af sex sem eru i Costa Rica - thori tho ekki alveg ad fara med thad. Eg var adeins oa undan timanum thar sem skjaldbokurnar koma a strondina og grafa eggin en timabilid er fra april.
Allavega eg for til Tortuguero a thridjudaginn. Thangad er ekki haegt ad komast a bil heldur verdur ad sigla thangad eda fljuga. A siglingunni a leidinni ad thorpinu Tortuguero, en Tortuguero er thjodgardur og med mangrove skog og er siglt um "canala", tha sa eg baedi krokodil og svo snak sem synti hratt yfir ana og skaust upp i tre.
Eg for sidan i ferd med guide morguninn eftir eda a seinasta midvikudag, vorum i litlum bat med engum motor. Bara arar og gatum vid lika roid ef vid vildum. Ferdin var fin og saum vid nokkra caimenn og fannst magnad ad guidinn thurfti ad segja ad koma ekki vid caimann eda krokodilana ef vid saejum tha. En thad hafa einstaklingar vist verid ad snerta tha!
Eftir ad vid komum tilbaka og eg var buin ad borda morgunmat tha for eg i gongutur med guidnum um thjodgardinn en thar sagdist eg hafa ahuga a ad sja snaka. Eg var svo heppin ad sja thrja, en thrja litla. Pinkulitla og einn af theim leit ut eins og trjagrein. Thannig ad thad er eins gott ad vera ad snerta ekki trein mikid.
Ad fara fra Tortuguero var ekki eins thaegileg ferd og eg hafdi aetlad mer!
Thad eru thrjar ferjur sem fara fra stadnum ad stad sem heitir La Pavona en thar tharftu ad taka rutu til annars baejar thar sem thu tharft ad skipta um rutu til thess ad komast til hofudborgarinnar. Nema thad var guide sem var a gangi tharna um skoginn medan eg var med minum guide sem heilsadi mer uti a gotu eftir gonguferdina og sagdi mer thad ad pabbi hans vaeri med batsferd morguninn eftir til La Pavona og thaer vaeri minibus sem faeri beint til San Jose (hofudborgarinnar) med hop og eg gaeti fengid ad fara med. Eg spurdi hann aftur og aftur hvort thad vaeri nu alveg vist ad thad vaeri plass. Eg akvad ad treysta a thad ad hann vissi hvad hann vaeri ad segja, thott thad vaeri adeins dyrara ad fara tha med batnum og rutunni tha vaeri thetta beinni leid, vaeri i minibus en ekki public bus og thaegilegra + eg thyrfti ekki ad vakna um midja nott til thess ad taka hinn batinn.
Eg kom adeins fyrir timann thad sem guidinn Roberto hafdi sagt mer og sidan birtist hann og eg var i batnum med 4 odrum turistum. Thegar vid komum til La Pavona tha sagdi Roberto mer ad thyrfti ad bida adeins svona 40 min og minibusinn kaemi. Thad kom einhver minibus og Roberto for ad tala vid bilstjorann og er ad tala vid einhverja fleiri tharna. Kemur svo i ljos ad thad er enginn minibus til San Jose, hann reddar mer hinsvegar fari med turistarutu - litlri rutu thar sem hopur er i skipulagdri ferd. Fekk far med thessari rutu til annars baejar thar sem eg thyrfti svo ad taka public rutuna til San Jose. Thar foru thaegindin fyrir litid. Thad besta er ad hann aetladi ad rukka mig um jafn mikid og eg vaeri ad fara til San Jose (thad sem hann taladi um daginn adur). Eg sagdi ad thad gengi ekki thvi talan sem hann nefndi hefdi verid alla leid til San Jose en thad var ekki ad fara ad gerast. Thannig ad hann laekkadi toluna eitthvad. Se mest eftir thvi ad hafa ekki laekkad enn meira thvi thad stodst ekki thad sem hann lofadi mer + vandraedin sem eg lenti i eda vesenid!
Hopferdarutan keyrdi mig i baeinn thar sem eg thurfti ad taka public rutuna en hun keyrdi mig ekki ad rutustodinni heldur "henti" mer ut a bensinstod og var sagt ad rutan stoppadi tharna. Eftir 20 min bid og thad ad Roberto hafdi sagt mer ad rutan faeri klukkan 11 og klukkan var 20 min betur var eg ordin frekar pirrud og blaut thar sem thad rigndi. Thannig ad eg gekk ad bensinstodinni og spurdi um rutuna til San Jose og thar var madur sem sagdi mer ad rutustodin vaeri i dalittri fjarlaegd og best vaeri ad taka leigubil. Thannig ad starfsmadur a bensinstodinni hringdi a leigubil sem eg tok.
Thannig ad thad sem eg hafi aetlad mer ad hafa adeins thaegilegra vid ad fara til San Jose vard ad engu heldur vard meira vesen + dyrara heldur en eg hefdi thurft ad borga!
Var frekad pirrud thegar eg komst loks a afangastad, serstaklega af thvi ad eg vissi eiginlega betur heldur en ad hlusta a einhvern guide.
En er ad hugsa mer til hreyfings ur landinu og fer til Panama sennilegast a laugardag eda sunnudag. Fer eftir thvi hvort thad er plass i rutunni.
laugardagur, mars 02, 2013
Tortuguero
Birt af Linda Björk kl. 01:09
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli