BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

laugardagur, mars 16, 2013

Panama Canal

For loksins i gaer ad skoda Panama kanalinn - Miraflor lockers.

Eg aetladi um morguninn en vegna thess ad eg vaknadi nokkrum sinnum um nottina vegna "umferdar" i herberginu. Herbergisfelagar ad fara snemma o.s.frv. Thannig ad eg var threytt og nennti ekki a faetur. Thvi for eg eftir hadegi en for samt adeins seinna en eg vildi.

Nota bene madur getur yfirleitt bara sed umferd skipa milli 9- 11 og svo milli 14.00 - 17.00. Thegar eg kom tha voru tvo skip i fyrsta "lockernum" og var verid ad laekka vatnsstoduna hja theim og haekka i nedra holfinu thvi thau geta ekki farid a milli holfa nema vatnid sem somu haed. Horfdi svo a thau fara ut.....

A svaedinu er lika flott safn, medal annars hermir thar sem madur faer tilfinninguna ad madur se a skipi sem fer i gegnum kanallinn. Mjog skemmtilegt.

Heimferdin var ekki sidur ahugaverd. En eg hafdi tekid straeto til Miraflor lockers og gengid vel, madurinn sem eg sat vid hlidina a mer benti mer a hvenaer eg atti ad fara ut. Thannig ad leidin tilbaka tha gekk eg ad straetostoppistodinni og settist nidur ad bida.

Thad eru tvennskonar straeto i borginni, annars vegar metrobus sem er svipadur og straeto heima. Madur tharf ad nota "smart" kort til thess ad komast inn um hlidid a straeto. Hinn straetoinn sem fer meira i uthverfin i Panama City er gamlar bandariskar skolarutur sem hafa nefnst i hinum central ameriku londunum chicken bus.

En thetta var sma utskyring, eg allaveg beid tharna og nokkrum sinnum keyrdu leigubilar framhja og flautudu til thess ad athuga hvort eg vildi far. Thad komu fleiri a stoppistodina, tveir adrir turistar sem eg hafdi sed a safninu og svo minnsta kosti 3 locals. Stuttu eftir ad thau komu kom leigubill advadandi og eg var tha buin ad bida i um 15-20 minutur. Stelpan, ein af ilocal folkinu sagdi vid mig ad thad kostadi 1 dollara og hann mundi fara med okkur ad Albrook terminal, sem vid vorum ad fara a til thess ad skipta yfir i metrobus en tharna gekk chicken bus. Thannig ad eg, turistarnir tveir + local stelpan settumst inn og thurftum thvi midur ad skilja eftir 2. A stoppistodvum a leidinni saum vid allsstadar hrugu af folki og margir hverjir ad reyna ad veifa ser leigubil. Turistarnir tveir sem voru i bilnum voru spaenskir og voru thvi samraedur a spaensku og a timabili vildi eg oska thess ad eg hefdi skilid meira thvi eg skildi ad thau voru ad tala um rutur og thad vaeri eitthvad vesen og allsstadar vaeru folk ad bida, nema svo kom umraeda um eiturlyf.... og eg nadi svo engan veginn samhenginu thar a milli. Leigubilstjorinn bad sidan spaensku turistana um ad thyda fyrir mig, og thannig komst eg ad thvi ad thad vaeri ad breyta logum i Panama. Gomlu spaensku skolaruturnar eiga ad haetta og 15. mars var vist dagurinn thar sem atti ad skipta yfir i metrobus, einnig thad ad fylgst er betur med bilstjorum thvi margir hverjir eru ad taka eiturlyf en their thurfa ad taka prof sem syna hvort their seu a eiturlyfjum eda ekki. Thannig ad margir hverjir neita ad taka profid. Med thessari breytingu tha eru launin lika ad laekka. Chicken bus bilstjorarnir geta vist fengid upp ad 100 $ a dag i laun medan breytingin verdur thannig ad metrobus bilstjorar fa 450 $ i laun a manudi. Thad er ansi mikil skerding. Allavega var fegin ad fa utskyringu.

Thad var thung umferd i baeinn, og i stadinn fyrir ad keyra okkur ad rutustodinni tha setti hann okkur ut hja verslunarmidstodinni sem er vid hlidina a. En vid thurftum ad ganga i gegnum verlsunarmidstodina og thurftu thau ad spyrja ad minnsta kosti 2 um leidina ad rutustodinni. Thetta var thad stor verslunarmidsto. Eg hafdi verid i thessari verslunarmidstod 3 dogum fyrr og komst tharna ad thvi ad eg hafdi bara farid brota brot af verslunarmidstodinni. Thad voru lika faar verlsanir opnar thvi  a midvikudeginum (degi eftir ad eg var thar) kviknadi i verslunarmidstodinni og vid fundum enn lykt.... en fra rutustodinni sast veggur a einni hlidinni sem var eiginlega horfin.

En allavega fundum a endanum retta utgang og rutustodina og tha var ad finna retta metrobus til thess ad komast i baeinn. Eg og spaensku turistarnir tveir vorum a hoteli og hosteli sem var ekki langt fra hvoru odru thannig ad vid gatum tekid sama straeto. Maria, local stelpan var enn med okkur og kvaddi okkur ekki fyrr en hun var buin ad finna retta straeto handa okkur :)  Thegar vid vorum ad keyra i baeinn saum vid lika allsstadar hrugu af folki, folki sem virtist vera ad bida eftir straeto. Thannig ad almenningssamgongurnar virdast hafa farid i algjort rugl thennan dag og eg einstaklega heppin ad komast heim. En flest allt hefur lika einhvern vegin gengid upp, verid rod tilviljuna og godsemd folks sem hefur hjalpad manni afram.

0 Mjálm: