BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

þriðjudagur, mars 05, 2013

Panama

Eg er komin til Panama, kom til landsins a laugardagskvoldid.


For med Tica bus (rutumidinn sem eg thurfti ad kaupa thegar eg var a landamaerum Nicaragua og Costa Rica til thess ad komast inn i Costa Rica) sem er rutufyrirtaeki sem keyrir um alla mid ameriku, fra Guaemala til Panama. A landamearstodinni i Panama spurdi landamaeravordurinn mig um mida ut ur landinu. Eg sagdist hafa flug en vaeri ekki med thad prentad ut - landamaeravordurinn var svo godur ad benda mer a internetstad thar sem eg gaeti prenta ut!

oppsss var ekki buin ad boka neitt flug, en var buin ad skod thonokkur. Thannig ad i hasti bokadi eg flug til Ecuador, prentadi ut og syndi landamaeraverdinum og hann hleypti mer i gegn!

Dyrt thad.

Var verulega sur yfir thessu serstaklega thar sem flestir adrir i rutunni virtust ekki thurfa ad syna neitt hvernig thau aetludu ut ur landinu. Bandariski strakurinn sem sat vid hlidana a mer i rutunni thurfti ekki ad syna neitt, ekki saensku stelpurnar og tveir adrir turistar. Spurning hvort thetta hafi verid islenska vegabrefid og hann hafi ekki haft hugmynd um hvar Island vaeri og vildi hafa vadid fyrir nedan sig  - eda veit af atvinnuleysinu heima og eins gott ad tryggja sig!

En er buin ad vera frekar oviss um thetta flug og fara til Ecuador, er ordin pinku threytt og vil taka thad adeins rolega nuna og ekki hespast a milli landa. Ad vera sifellt ad spa i hvert a ad fara, hvad a ad gera, hvar a ad gista, hvernig kemst eg thangad o.s.frv. getur tekid a. A tveimur manudum er eg buin ad fara tl sjo landa.

Januar - Guatemala, Belize og El Salvador
Februar - Honduras, Nicaragua og Costa Rica og svo komin nuna til Panama.

Thannig ad eftir andvokunott i nott (gat einhverra hluta ekki sofid) tha akvad eg ad haetta vid flugid til Ecuador, tapa ad visu pening a thvi en eg fae storan hluta endurgreiddan. Taka thvi rolega og jafnvel dvelja nokkud marga daga i hofudborginni - Panama city. Jafnvel taka spaenskunamskeid, bara verst hvad thad er dyrt spaenskunamid her i Panama mida vid Guatemala. Skoda jafnvel hvort se bodid upp a dansnamskeid og fleira.  Svo hugsa eg malid i rolegheitunum hvert ferdinni er heitid naest. Svona thegar eg er komin med leid a ad vera a sama stad.

###

For i thjodgard sem heitir Volcano Poas i Costa Rica seinustu dagana mina thar, eda a fostudaginn. Thetta er einna mest "heimsottasti" thjodgardurinn i Costa Rica, en hann er thekktur fyrir risa storan gig og geysir, en hann spuir vist vatni eins og Geysir (a Islandi). Thegar eg kom i thjodgardinn tha var eg eiginlega bara i islensku sumarvedri - suld. Rigning, rok, thoka og skyjad. Thannig ad eg vard fyrir sarum vonbrigdum ferdamannsins sem sa ekki neitt! 

Keypti thess i stad postkort af thvi sem eg att ad sja og held ad thad se alveg rosalegt. En for lika i gongutur um fallega regnskog sem er tharna lika, en trein morg hver umvafin mosa og falleg graen. 
Thar sem eg for a eigin vegum tha hafdi eg lika naegan tima til thess ad skoda gestastofuna sem var mjog flott.

For einnig a kaffistofuna thar sem eg fekk mer te (sem er ekki merkilegt i sjalfu ser) og var spurd hvort eg vildi te med mjolk en hingad til hef eg drukkid svart te. Thannig a thad var ja takk. En te med mjolk thyddi ad eg fekk fullt glas af heitri mjolk og tepoka ut i.  Thad var vidbjodur - thannig ad her eftir mun eg drekka teid mitt svart!

Thangad til naest.... og ja thad ma alveg kommenta! Thad er ad segja ef einhver les thetta blogg.

3 Mjálm:

Nafnlaus sagði...

Enn ein tilraun til að láta vita að ég les bloggið þitt.
Kannski tekst það núna.
Guðmunda

Nafnlaus sagði...

vúhú ég gat sett inn mjálm, það birtist sjaldnast þegar ég reyni. Velkomin til Panama, vonandi lendir þú ekki í því að vera prettuð þar eins og í Tortugeuero með rútufarið. Mundu bara að vera ástfangin af lífinu, þá verður hver dagur, góður dagur.
Saknaðarkveðjur
Guðmunda

Linda Björk sagði...

wúúhhúuu komment. Takk fyrir ad komment og gott ad thad tókst!

En ja hlusta ekki aftur a misvitra guida ;) sérstaklega thegar ég veit betur!