Tanzania er bara eitt land af morgum i Afriku - samt tekst morgum alltaf ad tala um Afriku eins og thad se bara eitt land. Svona alika og vid mundum kannski segja Evropa og aetla ad allt se eins!
Upplifunin var ahugaverd. Smakka a trjam, borda nyslatrada geit og ogedsleg sod af geitinni, setja kuaskit med blondu af mold og vatni a hus. Berjast vid poddur af matardiskinum. Svitna og svitna an thess ad gera neitt. Sja ljon, fila, giraffa i thvilikri navigi ad madur hefdi ekki getad truad thvi.
Seinustu dagarnir i Dar Es Saalam var ekki gert mikid, hitti Onnu Elisabetu asamt local vini hennar honum Patric og vid fengum okkur sma ad borda og kiktum svo a markad. Markad thar sem ibuarnir versla sin fot, og annad sem their thurfa.
Sidan for eg a turistamarkad til thess ad versla jolagjafir - taskan var vel trodin thegar eg helt heim a leid.
Peningarupphaedirnar eru leidinlegar i Tanzaniu, madur thurfti alltaf ad hafa svo mikinn pening a ser og fannst mer peningurinn hreinlega bara fljuga i burt. Groflega reiknad held eg ad eg hafi farid med um 1.500.000 schillinga en deilid thvi med 12 og sjaid tha hvad eg hef eytt! Staersti dagurinn held eg hafi eytt um 200.000 schillinga.
Heilsan var i godu lagi allan timann thangad til i seinna fluginu minu til London en tha helt eg engu uppi ne nidri! Akvad thvi i gaer ad taka syklalyfid sem eg fekk vid nidurgangi og er matarlystin eitthvad ad koma til. Thannig ad dagarnir i London hafa farid fyrir litid. Var t.d. buin ad akveda ad skella mer i bio sem vard ekkert ur - sem er kannski agaett thvi thad hefdi kostad halfan handlegg!
Thad er dyrt ad vera i London.
En ja tha er thad naesta solarhringsferdalag og er thad Guatemala naest a dagskra. Tok adeins 6 ar fra thvi ad eg sagdi vid Petur ad naesta ferdalag yrdi til hans en er vist buin ad koma vid i Boliviu og Tanzaniu adur. Oppss!
Thangad til naest.
laugardagur, desember 01, 2012
Tanzania
Birt af Linda Björk kl. 11:33
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli