Thad er kalt i Antigua thegar solin skin ekki. A morgnana thegar eg geng i skolann er eg i flispeysunni en reyndar berfaett i sandolunum. En thad er svona frekar kalt, thvi til stadfestingar fekk eg lika i gaer thegar eg beid eftir thvi ad verda sott um 6.15 um morguninn thvi thad var morgundogg a bilunum. Kallast thad ekki thegar their eru allir med modu eda dogg a morgnana!
Svo kolnar aftur thegar solin sest og ordid dimmt. Tha er peysutimi aftur. Reyndar er lika oft svona "chilli" thegar dregur fyrir solu.
Adalmaltidin i Guatemala er hadegismaturinn og er tha staersta maltidin snaedd, a kvoldin er thad oft baunir og egg, sem eg hef fengid hja fjolskyldunni.
Eg er lika buin ad komast ad thvi ad thau sem eg by hja eru a sama aldri :) konan faedd sama ar og eg og madurinn hennar sem eg helt ad vaeri eitthvad eldri en hun er vist einu ari yngri. Hann kom mer lika a ovart med thvi ad vita hver hofudborg Islands vaeri. En hann veit hvad hofudborgirnar heita i morgum evropskum borgum. I gaer var hann svo ad spyrja um rikisstjornina og fleira vardandi Island, svo kom thetta komment um ad vaeri litil spilling a Islandi og Noregi. Thad verdur vist ad segjast ad thad er mida vid thad sem er her i landi. Tha er Island lika oruggt og hreint land. Hreint ekki svo slaemt!
Jolatreid var sett upp a heimilinu sem eg er a fostudaginn, en thad er sko engin jolastemming i mer, vantar frostid, kuldann og myrkrid meirihluta solarhringsins ;) Thad er eitthvad um jolaskraut tho mer finnist nu meira um thad i hofudborginni en her, svo koma thessar allsvakalegu jolaskrudgongur af og til. En jolastemminguna vantar i mig, en held svo sem ad thad skipti ekki mali hvort eg se her i Guatemala eda Islandi.
For i gaer ad Lago Atitlan en kringum vatnid er fullt af litlum baejum en vid sigldum til thriggja baeja. Fyrir utan thad ad koma of seint, kom naerri klukkutima of seint til baejarins samkvaemt thvi sem eg atti tha var mer held eg bara reddad med odrum hop sem for. Var sem betur fer med guide thvi tha fekk eg ad vita svo miklu meira um stadina og allt um kring. Roberto guidinn sem var med okkur er maya indiani en hefur laert ensku bara med thvi ad pikka upp af turistum og af internetinu. Hann taladi goda ensu og var mjog finn.
Hinsvegar maeli eg ekki med thvi ad vera veik kvoldid og nottina a undan ferdalagi og svo skemmtilega er ad einhverra hluta vegna verdur vatnslaus oft a nottunni, thannig ad eg gat ekki sturtad nidur eda annad thar sem var vatnslaust. Thetta gerdi thad lika ad verkum ad eg komst ekki i sturtu adur en eg for i ferdina. Thvi thakka eg fyrir ad thad seu til blautthurkur og eg a slikt. Getur verid ansi nytsamlegt thegar ekkert vatn er.
Veikindin held eg hafi stafad af thvi ad eg bordadi salatblad :( ekki snidugt eg veit. En er ordin betri!
Thangad til naest!
sunnudagur, desember 16, 2012
Antigua og meira
Birt af Linda Björk kl. 20:40
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli