Thad kom nyr nemandi inn a heimilid a thridjudaginn.
73 ara gamall Japani og eg er komin i tha undarlega adstodu ad vera ad reyna ad thyda milli hans og heimilismedlima. Eg sem tala ekki almennilega spaensku. En eini tilgangurinn hans med verunni her er ad losna vid kuldann i nordur Ameriku, honum er alveg sama um spaenskuna en samt skradi hann sig i spaenskuskola. Ad visu var hann bara 1 klst a midvikudag i tima og svo aftur 1 klst a fimmtudag. Svo er kallinn veikur nuna :(
En ad odru tha er eg svo hrikalega gleymin greinilega ad eg verd ad fara skrifa nidur hvad eg aetla ad blogga um, man aldrei helminginn. Til daemis gerdis eg "wedding crasher" a laugardaginn i ferdinni til Atitlan vatnsins. En thad var buid ad loka einni gotu vegna brudkaups og buid ad setja bord og hljomsveit ad spila og folk ad borda en vid gengum bara tharna i gegn eins og ekkert vaeri.
Eg akvad ad profa ad fara i manicure og pedicure i gaer, fyrsta skipti og kannski ekki heppilegt ad fara fyrsta skipti i Guatemala. Allavega naglalakkid lifdi ekki af heimferdina, fra snyrtistofunni og heim! Thannig ad eg er pottthett ekki naglalakkatýpa. Thad er a hreinu.
Annars er thetta seinasti dagurinn minn í Antigua og eftir spaenskutima tek eg chicken bus til Guatemala city og svo thadan til Asuncion Mita.
Hasta luego!
föstudagur, desember 21, 2012
Hitt og thetta
Birt af Linda Björk kl. 16:24
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli