BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

fimmtudagur, desember 27, 2012

Jolin i Guatemala

Jolin i Guatemala eru svoldid eins og aramotin a Islandi + byssur!

A adfangadag forum vid heim til mommu Karinu ad borda hadegismat, kalkun, baunir og kartoflur ad eg held - engin sosa. Er lika ad verda nokkud flink i ad borda med hondunum.

vorum komin svo heim um fimmleytid thar sem islensk jolamatreidsla hofst. Eg sa um brunudu kartoflurnar sem tokust svona ljomandi vel - thad vel ad mynd var tekin af theim til sonnunnar. maturinn var lika alveg ljomandi og vard betri en vonir stodur til. Eg var lika buin ad bua til jolaisinn en thvi midur hefur eitthvad verid ad rjomanum thvi hann var sur. Thegar matur var buinn og pakkar opnadir var haldid aftur til mommu Karinu, thadan gengum vid nidur i bae til thess ad kaupa flugelda og rakettur!

Sidan var farid ad sprengja sem nadi hamarki a midnaetti (thetta var 24. des), thad var samt mun meira af havada heldur en eitthvad fyrir augad. Nagranni tok lika upp skammbyssuna sina og skaut upp i loftid.... ekki vid mikla hrifningu fjolskyldu Karinar. Nagrannar streymdu lika til thess ad kyssa og fadma hvorn annan og oska gledilegra jola - alveg sama thott thau thekku ekki okunna utlendinginn - hann var kysstur og fadmadur lika. Um eittleytid var sidan bordad aftur - afgangur af kalkuninu sidan i hadeginu og sett i braud.

I dag (annan i jolum) forum vid svo i sund, og ad fara i sund er greinilega bara heilsdagsprocess. Thvi thad er tekinn med matur og bordad svo er lika haegt ad kaupa eitthvad snarl. Heilu fjolskyldurnar koma tharna saman og eyda deginum. Vid vorum tharna hatt i 5 klukkustundir og ekki laust vid ad madur hafi verid half threyttur. Ekki fer mikid fyrir hreinlaetinu enda lika fiskar ofan i lauginni - en thetta var kannski lika meira natturulaug heldur en sundlaug......

Er ad nokkru leyti buin ad akveda hvada stadi eg aetla ad fara til herna i Guatemala og reikna med ad eg haldi af stad a nyju ari - tharf bara ad akveda hvort eg fari rettsaelis eda rangsaelis.

Hasta luega

0 Mjálm: