Komnar myndir fra Guatemala i albumid mitt.
Tharf ad skrolla nidur i myndaalbuminu til thess ad sja nyju myndirnar.
laugardagur, desember 29, 2012
Nyjar myndir
fimmtudagur, desember 27, 2012
Jolin i Guatemala
Jolin i Guatemala eru svoldid eins og aramotin a Islandi + byssur!
A adfangadag forum vid heim til mommu Karinu ad borda hadegismat, kalkun, baunir og kartoflur ad eg held - engin sosa. Er lika ad verda nokkud flink i ad borda med hondunum.
vorum komin svo heim um fimmleytid thar sem islensk jolamatreidsla hofst. Eg sa um brunudu kartoflurnar sem tokust svona ljomandi vel - thad vel ad mynd var tekin af theim til sonnunnar. maturinn var lika alveg ljomandi og vard betri en vonir stodur til. Eg var lika buin ad bua til jolaisinn en thvi midur hefur eitthvad verid ad rjomanum thvi hann var sur. Thegar matur var buinn og pakkar opnadir var haldid aftur til mommu Karinu, thadan gengum vid nidur i bae til thess ad kaupa flugelda og rakettur!
Sidan var farid ad sprengja sem nadi hamarki a midnaetti (thetta var 24. des), thad var samt mun meira af havada heldur en eitthvad fyrir augad. Nagranni tok lika upp skammbyssuna sina og skaut upp i loftid.... ekki vid mikla hrifningu fjolskyldu Karinar. Nagrannar streymdu lika til thess ad kyssa og fadma hvorn annan og oska gledilegra jola - alveg sama thott thau thekku ekki okunna utlendinginn - hann var kysstur og fadmadur lika. Um eittleytid var sidan bordad aftur - afgangur af kalkuninu sidan i hadeginu og sett i braud.
I dag (annan i jolum) forum vid svo i sund, og ad fara i sund er greinilega bara heilsdagsprocess. Thvi thad er tekinn med matur og bordad svo er lika haegt ad kaupa eitthvad snarl. Heilu fjolskyldurnar koma tharna saman og eyda deginum. Vid vorum tharna hatt i 5 klukkustundir og ekki laust vid ad madur hafi verid half threyttur. Ekki fer mikid fyrir hreinlaetinu enda lika fiskar ofan i lauginni - en thetta var kannski lika meira natturulaug heldur en sundlaug......
Er ad nokkru leyti buin ad akveda hvada stadi eg aetla ad fara til herna i Guatemala og reikna med ad eg haldi af stad a nyju ari - tharf bara ad akveda hvort eg fari rettsaelis eda rangsaelis.
Hasta luega
mánudagur, desember 24, 2012
Gledileg jol
Eg oska vinum, aettingju og odrum lesendum gledilegra jola og farsaeldar a komandi ari!
Gledileg jol!
Sendi engin jolakort ut i ar thar sem eg er stodd i Guatemala. Thorlaksmessan var ljuf herna i Guateamla - ekkert stress, engin kuldi en svoldid rok.
Gerdi jolaisinn i morgun og ef eitthvad fer urskeidis med isinn tha er thad eingongu vegna rjomans, ekki isgerdarmannsins. Karina gerdi guatemalskt laufabraud i fyrradag sem hun steikti svo og thad er agaetlega likt laufabraudi. En herna er hinsvegar braudid bordad med hunangi.
Enn og aftur Gledileg jol.
föstudagur, desember 21, 2012
Hitt og thetta
Thad kom nyr nemandi inn a heimilid a thridjudaginn.
73 ara gamall Japani og eg er komin i tha undarlega adstodu ad vera ad reyna ad thyda milli hans og heimilismedlima. Eg sem tala ekki almennilega spaensku. En eini tilgangurinn hans med verunni her er ad losna vid kuldann i nordur Ameriku, honum er alveg sama um spaenskuna en samt skradi hann sig i spaenskuskola. Ad visu var hann bara 1 klst a midvikudag i tima og svo aftur 1 klst a fimmtudag. Svo er kallinn veikur nuna :(
En ad odru tha er eg svo hrikalega gleymin greinilega ad eg verd ad fara skrifa nidur hvad eg aetla ad blogga um, man aldrei helminginn. Til daemis gerdis eg "wedding crasher" a laugardaginn i ferdinni til Atitlan vatnsins. En thad var buid ad loka einni gotu vegna brudkaups og buid ad setja bord og hljomsveit ad spila og folk ad borda en vid gengum bara tharna i gegn eins og ekkert vaeri.
Eg akvad ad profa ad fara i manicure og pedicure i gaer, fyrsta skipti og kannski ekki heppilegt ad fara fyrsta skipti i Guatemala. Allavega naglalakkid lifdi ekki af heimferdina, fra snyrtistofunni og heim! Thannig ad eg er pottthett ekki naglalakkatýpa. Thad er a hreinu.
Annars er thetta seinasti dagurinn minn í Antigua og eftir spaenskutima tek eg chicken bus til Guatemala city og svo thadan til Asuncion Mita.
Hasta luego!
sunnudagur, desember 16, 2012
Antigua og meira
Thad er kalt i Antigua thegar solin skin ekki. A morgnana thegar eg geng i skolann er eg i flispeysunni en reyndar berfaett i sandolunum. En thad er svona frekar kalt, thvi til stadfestingar fekk eg lika i gaer thegar eg beid eftir thvi ad verda sott um 6.15 um morguninn thvi thad var morgundogg a bilunum. Kallast thad ekki thegar their eru allir med modu eda dogg a morgnana!
Svo kolnar aftur thegar solin sest og ordid dimmt. Tha er peysutimi aftur. Reyndar er lika oft svona "chilli" thegar dregur fyrir solu.
Adalmaltidin i Guatemala er hadegismaturinn og er tha staersta maltidin snaedd, a kvoldin er thad oft baunir og egg, sem eg hef fengid hja fjolskyldunni.
Eg er lika buin ad komast ad thvi ad thau sem eg by hja eru a sama aldri :) konan faedd sama ar og eg og madurinn hennar sem eg helt ad vaeri eitthvad eldri en hun er vist einu ari yngri. Hann kom mer lika a ovart med thvi ad vita hver hofudborg Islands vaeri. En hann veit hvad hofudborgirnar heita i morgum evropskum borgum. I gaer var hann svo ad spyrja um rikisstjornina og fleira vardandi Island, svo kom thetta komment um ad vaeri litil spilling a Islandi og Noregi. Thad verdur vist ad segjast ad thad er mida vid thad sem er her i landi. Tha er Island lika oruggt og hreint land. Hreint ekki svo slaemt!
Jolatreid var sett upp a heimilinu sem eg er a fostudaginn, en thad er sko engin jolastemming i mer, vantar frostid, kuldann og myrkrid meirihluta solarhringsins ;) Thad er eitthvad um jolaskraut tho mer finnist nu meira um thad i hofudborginni en her, svo koma thessar allsvakalegu jolaskrudgongur af og til. En jolastemminguna vantar i mig, en held svo sem ad thad skipti ekki mali hvort eg se her i Guatemala eda Islandi.
For i gaer ad Lago Atitlan en kringum vatnid er fullt af litlum baejum en vid sigldum til thriggja baeja. Fyrir utan thad ad koma of seint, kom naerri klukkutima of seint til baejarins samkvaemt thvi sem eg atti tha var mer held eg bara reddad med odrum hop sem for. Var sem betur fer med guide thvi tha fekk eg ad vita svo miklu meira um stadina og allt um kring. Roberto guidinn sem var med okkur er maya indiani en hefur laert ensku bara med thvi ad pikka upp af turistum og af internetinu. Hann taladi goda ensu og var mjog finn.
Hinsvegar maeli eg ekki med thvi ad vera veik kvoldid og nottina a undan ferdalagi og svo skemmtilega er ad einhverra hluta vegna verdur vatnslaus oft a nottunni, thannig ad eg gat ekki sturtad nidur eda annad thar sem var vatnslaust. Thetta gerdi thad lika ad verkum ad eg komst ekki i sturtu adur en eg for i ferdina. Thvi thakka eg fyrir ad thad seu til blautthurkur og eg a slikt. Getur verid ansi nytsamlegt thegar ekkert vatn er.
Veikindin held eg hafi stafad af thvi ad eg bordadi salatblad :( ekki snidugt eg veit. En er ordin betri!
Thangad til naest!
laugardagur, desember 15, 2012
Spaenskuskoli
Buin ad vera i spaenskuskolanum i viku nuna. Er buin ad vera frekar oviss um kennara minn, hvort hun vaeri nogu god. Hun talar ekki mikla ensku sem er svo sem i lagi en thegar hun flettir ordum upp i ordabokinni tha oftar en ekki flettir hun rongum ordum upp og virdist ekki alltaf vera alveg i thessu. Oft lika fundist hun svoldid oskipulogd. Eg akvad ad kaupa mer kennslubok i spaensku til thess ad reyna ad laera meira.
mánudagur, desember 10, 2012
Antigua
For med chicken bus i gaer fra Guate (hofudborginni Guatemala City) til Antigua i gamalli bandariskri skolarutu sem kallast chicken bus. I rutunni er bilstjori ad sjalfsogdu og svo "kallari" eda eg akvad ad kalla hann kallara thar sem hann stendur i hurdinni a rutunni og kallar Antigua Antigua thegar vid nalgudumst stoppistodvar. Ferdin tok um 1,5 klst og kostadi adeins 9 Quetzales sem er um 135 kronur.
Verd herna i 2 vikur til thess ad laera spaensku. Skradi mig i spaensku skola thar sem eg er 4 klst a dag med kennara 5 daga vikunnar. Fyrir thetta borga eg 100 us dollara. Svo er eg i heimagistingu - er reyndar ekkert ofurhrifin thvi eg vildi vera adeins meira privat en er held eg odyrasti kosturinn thvi eg fae 3 maltidir a dag og gistingu fyrir 100 dollara 7 naetur sem gerir um 14-15 dollara a dag. Var reyndar grand a thvi og fekk herbergi med serbadherbergi en hefdi eg tekid herbergi med sameiginlegu badi hefdi eg einungis borgad 10 dollara a dag. Ekki slaemt ad fa mat og gistingu fyrir um 1300 kr eda 1800 kr eins og eg borga nuna.
Eftir spaensku skolann fer eg aftur til Peturs og Karinu og held med theim jolin, er vist gjaldgeng thar sem eg get gert jolaisinn :)
Aetla svo ad reyna ad plana hvert eg fer eftir jolin medan eg er her i Antigua.
miðvikudagur, desember 05, 2012
Guatemala
Komin hingad til Guatemala - loksins eftir ad hafa aetlad ad fara i um sex ar eda svo.
Petur fraendi spurdi mig umm kongulaer - hvad mer finndist um thaer en svo lengi sem thaer eru ekki eitradar er mer sama. I gaerkvoldi saum vid svo eina stora inni og Karina for eftir henni med sopnum og thar sem konguloin hljop i attina til min tha hljop eg undan.
Hinsvegar leist mer ekkert a blikuna thegar hann sagdi mer ad thau hefdu fundid 3 slongur inni en thar sem rigningatimabilinu er lokid tha vaeri harla oliklegt ad thaer komi inn.
En er komin med simanr her +502 42050035
Thangad til naest!
laugardagur, desember 01, 2012
Tanzania
Tanzania er bara eitt land af morgum i Afriku - samt tekst morgum alltaf ad tala um Afriku eins og thad se bara eitt land. Svona alika og vid mundum kannski segja Evropa og aetla ad allt se eins!
Upplifunin var ahugaverd. Smakka a trjam, borda nyslatrada geit og ogedsleg sod af geitinni, setja kuaskit med blondu af mold og vatni a hus. Berjast vid poddur af matardiskinum. Svitna og svitna an thess ad gera neitt. Sja ljon, fila, giraffa i thvilikri navigi ad madur hefdi ekki getad truad thvi.
Seinustu dagarnir i Dar Es Saalam var ekki gert mikid, hitti Onnu Elisabetu asamt local vini hennar honum Patric og vid fengum okkur sma ad borda og kiktum svo a markad. Markad thar sem ibuarnir versla sin fot, og annad sem their thurfa.
Sidan for eg a turistamarkad til thess ad versla jolagjafir - taskan var vel trodin thegar eg helt heim a leid.
Peningarupphaedirnar eru leidinlegar i Tanzaniu, madur thurfti alltaf ad hafa svo mikinn pening a ser og fannst mer peningurinn hreinlega bara fljuga i burt. Groflega reiknad held eg ad eg hafi farid med um 1.500.000 schillinga en deilid thvi med 12 og sjaid tha hvad eg hef eytt! Staersti dagurinn held eg hafi eytt um 200.000 schillinga.
Heilsan var i godu lagi allan timann thangad til i seinna fluginu minu til London en tha helt eg engu uppi ne nidri! Akvad thvi i gaer ad taka syklalyfid sem eg fekk vid nidurgangi og er matarlystin eitthvad ad koma til. Thannig ad dagarnir i London hafa farid fyrir litid. Var t.d. buin ad akveda ad skella mer i bio sem vard ekkert ur - sem er kannski agaett thvi thad hefdi kostad halfan handlegg!
Thad er dyrt ad vera i London.
En ja tha er thad naesta solarhringsferdalag og er thad Guatemala naest a dagskra. Tok adeins 6 ar fra thvi ad eg sagdi vid Petur ad naesta ferdalag yrdi til hans en er vist buin ad koma vid i Boliviu og Tanzaniu adur. Oppss!
Thangad til naest.