Komment
Veit ekki af hverju það er vesen með komment systemið hérna, það er að segja að sumir virðast ekki geta skilið eftir komment. Kannski þes vegna sem eru engin komment hjá mér ;)
Allavega er búin að fara einu sinni enn í gegnum þetta, það er opið fyrir nafnlaus komment en ákvað núna að prófa að hafa word verification það er að segja þegar búið er að kommenta þá þarft að stimpla inn kóða sem sést til þess að koma í veg fyrir að það komi "rusl komment" en ég fæ mikið af spammi, sérstaklega á póstinn sem ég skrifaði þegar ég var í Sucre í Bólivíu.
Allavega vona að verið hægt að kommenta hjá mér núna....
mánudagur, febrúar 13, 2012
Birt af Linda Björk kl. 13:50
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli