skip to main |
skip to sidebar
Svona var bílinn minn þegar ég kom að honum á flugvellinum á Akureyri. Var smá maus að ná öllum snjónum af honum og koma honum út úr stæðinu. Snjórinn kringum bílinn náði mér upp að hnjám. Sumum finnst það kannski ekki mikið þegar miðað er við mig en er dáldið fyrir mig :-D
6 Mjálm:
Sæll ferðalangur, almennilegur vetur fyrir norðan en hvernig voru tónleikarnir? á ekkert að blogga um þá? Einvher gagnrýnandi sagði að þeir hefðu verið næstum því fullkomnir.
kv.Guðmunda
hmm... já þú segir nokkuð!
Var svo uppnumin yfir snjónum og því sem gerðist eftir það og hræðslunni að fara yfir Víkurskarðið að það datt bara út.
En aldrei að vita :)
Hm.. miðað við myndina þá eru hnéin á þér ansi neðarlega svona ca.... niðrí skónum.. ;)
kv
Ásta D
Hm.. miðað við myndina þá eru hnéin á þér ansi neðarlega svona ca.... niðrí skónum.. ;)
kv
Ásta D
hahaha - neibbs - myndin nefnilega sýnir ekki alveg nógu vel að það var mikill snjór. T.d. fyrir framan bílinn, aftann. Þarna við vinstra dekkið að aftan er ekki mikið en allsstaðar annarsstaðar :)
Skrifa ummæli