Merkilegt
Eitt finnst mér sérstaklega merkilegt við þessar kosningar.
Í norðausturkjördæmi þar sem mikið hefur borið á hugsanlegum álversframkvæmdum á Bakka, framkvæmdum á Kárahnjúkum og svo olíuleitin á Dreka að þar eru Vinstri Grænir stærstir!
Finnst þetta stórmerkilegt - þýðir þetta að fólkið sem þarna býr er ekki allt svo hrifið af t.d. framkvæmdum á Bakka?
spurning
sunnudagur, apríl 26, 2009
Birt af Linda Björk kl. 10:05
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 Mjálm:
Sammála þér með þessa pælingu, væri til í að sjá niðurstöðu sérstaklega frá Húsavík og nágrenni hvernig atkvæðu skiptust þar ! Hélt að fólk þar væri bindi einmitt svo miklar væntingar við að það kæmi alver til þess að halda lífi upp á staðnum. Svo líka, er svona hátt hlutfall vg út af kárahnjúkum, er fólk þar orðið andstætt þeim framkvæmdum ??
Já mig langar að sjá nákvæmari niðurstöður :D
Skrifa ummæli