Peningar
Eitt augnablik áðan hélt ég að peningar vaxi á trjám.
Minnsta kosti sýndi bankareikningurinn minn miklu hærri upphæð heldur en átti að vera. Þegar betur var gáð reyndist ekki svo vera!
Vonbrigði mar
þriðjudagur, júní 03, 2008
Birt af Linda Björk kl. 00:29
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli