Geggjað veður
Er geggjað veður hérna og ég er inni :( - en svona lítur jökullinn út í dag.
Flottur
Vona bara að verði svona líka eftir 10 daga.
En annars var þetta viðburðaríkur morgun hjá mér - fékk rollu í heimsókn. Kom reyndar aldrei lengra en andyrið.
Svo fylgdust þessar spenntar með mér þegar ég var að sópa og skúra.
miðvikudagur, júní 11, 2008
Birt af Linda Björk kl. 11:23
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 Mjálm:
Það er bara fjör í sveitinni :D
kv. lille syss
Kindurnar hafa örugglega frétt af þér þarna í gestastofunni. Hróður þinn berst um :)
Alltaf fjör í sveitinni og að sjálfsögðu berst hróður minn um sveitir .... en ekki hvað...
haha
Skrifa ummæli