Heima
Komin heim.
Skrýtið.
Sumarið rétt að byrja og ég er komin heim úr sveitasælunni.
Meiri hávaði hér - heyri í nágrönnum (ekki úr sama húsi) heldur í næsta húsi úti í garði. Heyri stundum í bílum.
Ok kom alveg fyrir að ég heyrði í bílum í sveitinni en... ekki svona ;)
Þreytt og nenni svo ekki að þrífa en þarf þess...
Svo bara ný vinna á morgun.
shit
þriðjudagur, júní 17, 2008
Birt af Linda Björk kl. 12:05
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 Mjálm:
Gangi þér vel á morgun í nýju vinnunni.
en já, það er engin sveitasæla í borginni ó nei !
kv. ellen
Skrifa ummæli