BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

mánudagur, nóvember 13, 2006

Svartsýni

Datt niður í eitthvað ægilegt svarsýniskast í morgun.

Aðalástæðuna að ég varð svona svartsýn er sú að ég svaf ekki vel í nótt, fannst ég reyndar ekkert hafa sofið en það getur varla verið. Því þá væri ég mun þreyttari ;)

En í morgun fannst mér ekkert gæti gengið upp sem ég ætla mér að gera og vissi ekki hvort ég ætti að stíga í hægri, vinstri fót eða snúa mér í hring.

Það örlar enn á því að ég hef ekki hugmynd um hvernig ég eigi að snúa mér í mínum málum.

oh well - það er kannski bara að fara að sofa og mér dettur einhver snilldarlausn í hug.

0 Mjálm: