Kalt
Hugurinn leitar óheyrilega mikið til Ástralíu í svona veðri.
###
Mér finnst ég sé sólbrennd á fótunum en þetta gerir kuldinn. Búin að vera líka óvenjumikið úti í þessum kulda og það án föðurlandsins!
miðvikudagur, nóvember 15, 2006
Birt af Linda Björk kl. 22:07
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli