Afmælisblogg
Jæja þá er næstsíðasta þrítug í dag og kom hún til Íslands í tilefni dagsins :)
Til hamingju með afmælið Ásdís mín - vonandi nýtur þú Íslandsdvalarinna or afmælisdagins.
###
Af öðru þá er ég svo innilega ekki að nenna að taka strætó. Er orðin of vön bílum og öðrum luxus.
Bara spýta í lófann og halda af stað..............
fimmtudagur, ágúst 24, 2006
Birt af Linda Björk kl. 10:02
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli